Author bio

Jón Kalman Stefánsson

Jón Kalman Stefánsson - book author

Jón moved to Keflavík when he was 12 and returned to Reykjavík in 1986 with his highschool diploma. From 1975 – 1982 he spent a good deal of his time in West Iceland, where he did various jobs: worked in a slaughterhouse, in the fishing industry, doing masonry and for one summer as a police officer at Keflavík International Airport. Jón Kalman studied literature at the University of Iceland from 1986 until 1991 but did not finish his degree. He taught literature at two highschools for a period of time and wrote articles and criticism for Morgunblaðið newspaper for a number of years. Jón lived in Copenhagen from 1992 – 1995, reading, washing floors and counting buses. He worked as a librarian at the Mosfellsbær Library near Reykjavík until the year 2000. Since then he has been a full time writer.

His first published work, the poetry collection, Með byssuleyfi á eilífðina, came out in 1988. He has published two other collections of poetry and a number of novels. His novel Sumarljós, og svo kemur nóttin (Summer Light, and Then Comes the Night) won The Icelandic Literature Prize in 2005. Three of his books have also been nominated for The Nordic Council's Literature Prize.

He was the recipient of the Per Olov Enquists Prize for 2011, awarded at the book fair in Gautaborg in September 2011.

Jón Kalman Stefánsson is the author of books: Himnaríki og helvíti, Harmur englanna, Sumarljós og svo kemur nóttin, Hjarta mannsins, Fish Have No Feet, Saga Ástu, Trilogie : Hemel en hel ~ Het verdriet van de engelen ~ Het hart van de mens, Eitthvað á stærð við alheiminn, Skurðir í rigningu, Sumarið bakvið brekkuna


Author books

#
Title
Description
01
Sagan gerist fyrir meira en hundrað árum, vestur á fjörðum. Strákurinn og Bárður róa um nótt á sexæringi út á víðáttur Djúpsins að leggja lóðir. Þótt peysurnar séu vel þæfðar smýgur heimskautavindur auðveldlega í gegn. Það er stutt á milli lífs og dauða, eiginlega bara ein flík, einn stakkur.
02
Hafi djöfullinn skapað eitthvað í þessum heimi, fyrir utan peningana, þá er það skafrenningur uppi á fjöllum. Sjálfstætt framhald af Himnaríki og helvíti sem hlaut einróma lof gagnrýnenda og frábærar viðtökur lesenda. Enn ein rósin í hnappagat Jóns Kalmans!
03
Jón Kalman Stefánsson hefur á undanförnum árum skapað persónulegan og seiðandi sagnaheim. Hann heldur áfram að víkka út sagnaheim sinn, að þessu sinni með óvenjulegu sagnasafni. Sögusviðið er smáþorp á Vesturlandi þar sem hver íbúinn á fætur öðrum reikar ráðþrota um villugjörn öngstræti hjartans. Jón Kalman var tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir bækurnar Sumarið bakvið brekkuna og Ýmislegt um risafurur og tímann.
04
Í gamalli arabískri læknisbók segir að hjarta mannsins skiptist í tvö hólf, annað heitir hamingja, hitt örvænting. Hólfin eru tvö og þessvegna er hægt að elska tvær manneskjur á sama tíma, líffræðin býður upp á það, krefst þess myndu sumir segja, en samviskan, vitundin, segir okkur allt annað og hversdagurinn getur því verið óbærilega þungfær.
06
Hvert fer maður ef það er engin leið út úr heiminum?

Öll fæðumst við nafnlaus en erum mjög fljótlega nefnd svo það verði ögn erfiðara fyrir dauðann að sækja okkur.

Foreldrar Ástu völdu nafnið meðan hún var enn í móðurkviði. Nú liggur Sigvaldi faðir hennar á steyptri stétt – af hverju liggur hann þar? – og saga fjölskyldunnar rennur um huga hans.

Þetta er saga Ástu, saga um ást í ólíkum myndum, íslenska sveit, skáldskap og menntunarþrá.
07
Nu in één band: de drie prachtige romans van de IJslandse Jón Kalman Stéfansson over de naamloze jongen: Hemel en hel, Het verdriet van de engelen en Het hart van de mens.
Twee vrienden, Bardur en de jongen, gaan vissen op zee. Wanneer ze worden overvallen door een storm raakt Bardur onderkoeld en sterft. Op zoek naar een manier om dit verlies te verwerken besluit de jongen op reis te gaan. Wanneer hij na vele omzwervingen weer terugkeert in het dorp, merkt hij dat hij is veranderd. Hij laat zich niet meer zo door anderen leiden, neemt zijn eigen beslissingen en is vastbesloten te kiezen voor de liefde. Jón Kalman Stefánsson is een van de grootste schrijvers van deze tijd. Hij won de IJslandse literatuurprijs en de Per Olov Enquistprijs. Hij werd genomineerd voor de Nordic Council Literature Prize.
08
Tíminn líður ekki í eilífðinni, þar verður tillitslaust afl hans að engu. Hér lýkur ættarsögunni sem hefst í bókinni Fiskarnir hafa enga fætur (2013) og teygir sig frá Norðfirði forðum til Keflavíkur dagsins í dag, með viðkomu á Miðnesheiðinni. Hér er sagt frá ástinni, sem er í senn fórn og jafnvægislist, frá lífi og dauða, krepptum hnefa, Elvis Presley sem kann að opna hjörtun og stjörnum himinsins sem hverja í eldi sólarinnar.